Þriðjudaginn 19. ágúst fór fram firmakeppni til styrktar unglingastarfi GKG. Glæsileg þátttaka var í mótinu en alls voru keypt 41 lið í mótið.
Leikinn var betri bolti og er hægt að sjá öll úrslit úr mótinu hér.
Nándarverðlaun og verðlaun fyrir lengsta drive fengu:
2. hola – Bjarni F Bjarnason – 2,9 m
4. hola – Jóel Gauti 2,39m
9. hola – Sigþór Skúlason – 1,59m
11. hola – Ingunn Gunnarsdóttir – 2,88m
13. hola – Sigþór Skúlason 1,21m
17. hola – Magnús F 146,5
Lengsta drive: Aron Snær Júlíusson
GKG vill þakka öllum þeim fyrirtækjum sem keyptu lið í mótið og vill auk þess þakka sérstaklega þeim eftirtöldu fyrirtækjum og einstaklingum sem gáfu verðlaun í mótið.
Snuran.is
Landsbankinn
Lindin þvottastöð
Icelandic seafood
Jakob valgeir ehf
Derrick Moore, Úlfar Jónsson og Birgir Leifur Hafþórsson