Íslandsmót golfklúbba 2023 lauk í dag og var leikið í flokkum U14 á Flúðum, U16 á Hellu og U21 á Selfossi.
GKG sveitir náðu frábærum árangri og skiluðu fjórum Íslandsmeistaratitlum, í flokkum U14 stúlkna og drengja, 15-16 ára stúlkna og drenhja. Sveitir 17-21 árs stúlkna höfnuðu í 2. sæti.
Til hamingju með glæsilegan árangur!