Dagskrá
Setning:
Una María Óskarsdóttir formaður íþrótta- og tómstundaráðs Kópavogs
Ávarp:
Siv Friðleifsdóttir ráðherra heilbrigðis- og tryggingamála
Rannsóknir á forvarnagildi íþrótta- og tómstundastarfs
Gísli Árni Eggertsson aðstoðarframkvæmdarstjóri
Áhugi á íþróttum og tómstundum – skiptir máli hvað við segjum við börnin okkar?
Páll Ólafsson félagsráðgjafi
Fyrirspurnir og svör.
Ráðstefnuslit
Hrefna Gunnarsdóttir formaður SAMKÓP
Ráðstefnustjóri: Linda Udengård æskulýðs- og forvarnafulltrúi Kópavogs
Skráning fer fram á Tómstunda- og menningarsviði, Fannborg 2, 200 Kópavogur í síma 570-1600 eða netfang: simi2@kopavogur.is