Sveitakeppni GSÍ í 1. deild karla líkur á morgun á Leidalsvelli.
Sveitir GKG og GR leika til úrslita og sveitir GKJ og GV leika um þriðja til fjórða sætið. Hægt er að skoða öll úrslit í sveitakeppni karla með því að smella hér.
GKG konur leika á morgun um þriðja til fjórða sætið, en sveitakeppni kvenna 1.deild fer fram hjá Golfklúbbnum Keili. Hægt er að skoða öll úrslit hjá konunum með því að ýta hér.
Karla sveit okkar hefur leik kl: 10:06 og kvennasveitin kl. 09:24. Við hvetjum félaga í GKG til að mæta og styðja sveitirnar okkar.
Við óskum báðum sveitum okkar góðs gengis á morgun.
GKG