GKG barst í dag glæsileg gjöf frá Trjáræktarstöðinni Kvistar,  Reykholti í Biskupstungum.  Um er að ræða 400 sitkagrenisplöntur sem einn félagi okkar Eðvald Geirsson kom með núna í hádeginu.  Þetta eru tveggja ára plöntur og verða þær kærkomin viðbót við hið mikla trjáræktarstarf sem unnið er í kúbbnum.   GKG vill þakka innilega fyrir þenn mikla velhug sem klúbbnum er sýndur með þessari gjöf.

 

Kveðja stjórn og starfsfólk GKG