Nú er búið að gefa út opnun vallarins og að því tilefni verðum við með sérstakt opnunartilboð valla í golfherma fram að opnun (6. maí).

Tilboðsverð: 1.000 kr hálftími fyrir félagsmenn alla daga vikunnar og 1.500 kr fyrir utanfélagsmenn! Tilboðið tekur gildi 30. apríl.

Vil ég minna alla félaga á tiltektardaginn fimmtudaginn 4. maí klukkan 16:00 og verða hermarnir lokaðir á meðan vinnu stendur yfir á vellinum.

Kv. Kaupfélagsstjórinn