Það má segja að þar mætist stálinn stinn um 3 umferð sveitakeppninnar í golfi sem heldur áfram á morgun. Leikir morgundagsins skipta gríðarlega miklu máli upp á krosspil á milli riðla. Fyrsti leikur hefst klukkan 8:42.

Lið GKG og GR eru þannig skipuð:

Fjórmenningur:

Brynjólfur Einar Sigmarsson

Birgir Már Vigfússon

Kjartan Dór Kjartansson

Stefán Már Stefánsson

 Tvímenningar:

Úlfar Jónsson

Ófeigur Jóhann Guðjónsson

Birgir Leifur Hafþórsson

Pétur Óskar Sigurðsson

Ottó Sigurðsson

Ólafur Már Sigurðsson

Sigmundur Einar Másson

Rúnar Óli Einarsson