Árlegu Hatta og kjólamóti kvennanefndar sem halda átti í dag þriðjudag hefur verið frestað vegna veðurs um viku til þriðjudagsins 18. júlí.

Mótið verður á sama tíma þá og er konur beðnar um að skrá sig á nýjan leik í móttöku, með nafni kennitölu og forgjöf.