Þriðjudaginn 29. ágúst n.k. verður venjulegt kvennagolf en konur eru hvattar til að mæta í kjólum og með hatta. Leiknar verða 9 holur og veitt verðlaun í lok dagsins. Viðurkenningar verða veittar fyrir smartasta hattinn og kjólinn, nándarverðlaun á 2. og 4. holu og fyrir lengsta höggið á 1. braut. Þá fá þær þrjár konur sem eru með flesta punkta smá verðlaun. Mætum allar og skemmtum okkur vel í golfinu síðustu daga sumarsins. Veðurspáin í skárra lagi. Ekkert mótsgjald.
Kvennanefndin vil líka minna á lokamótið laugardaginn 16. september n.k. Takið daginn frá