Þriðjudaginn 25. ágúst n.k. verður Hatta- og kjólamótið.
Konur eru hvattar til að mæta í kjólum og með hatta.
Leiknar verða 9 holur í Vetrarmýrinni og veitt verða verðlaun í lok dagsins.
Viðurkenningar verða veittar fyrir smartasta hattinn og kjólinn, nándarverðlaun á 2. og 9. holu.
Þá fá þær konur sem eru með flesta punkta verðlaun.
Mætum allar og skemmtum okkur vel í golfinu síðustu daga
sumarsins.
Mótsgjald er kr. 1.000 er greiðist með peningum til
kvennanefndar GKG eða greiða inn á reikning 1121-05-402727, kt.
220550-3979.
Skráning fer fram á golf.is.