Framúrskarandi árangur:

Stúlkur: Ingunn Gunnarsdóttir       
1. sæti Kaupþingsmótaröð eldri á Hellu
1. sæti Kaupþingsmótaröð unglinga í Keili
1. sæti Kaupþingsmótaröð unglinga í Vestm.eyjum
1. sæti Kaupþingsmótaröð unglinga í GKG
1. sæti í Sveitakeppni unglinga
3. sæti Íslandsmót unglinga í höggleik
3. sæti Kaupþingsmótaröð unglinga í Þorlákshöfn
  Framúrskarandi árangur

Piltar: Guðjón Ingi Kristjánsson
2. sæti Íslandsmót unglinga í höggleik (68 í fyrsta hring)
2. sæti í Sveitakeppni unglinga
3. sæti Kaupþingsmótaröð unglinga í Vestm.eyjum
1. sæti Meistaramót GKG
Lækkun forgjafar úr 4,0 í 2,

     
Efnilegust stúlkna:

Særós Eva Óskarsdóttir
Var valin í sveit GKG sem keppti á Flúðum í Sveitakeppni undir 16 ára
Sýndi góða ástundun og dugnað við æfingar.
Lækkaði forgjöfina um 13,4 úr 36,4 í 23.
  Efnilegastur pilta:

Ragnar Már Garðarsson
1. sæti Meistaramót GKG
2. sæti Íslandsmót unglinga í höggleik
3. sæti Íslandsmót unglinga í holukeppni
3. sæti Kaupþingsmótaröð unglinga í GKG
Lækkun forgjafar um 4,8 úr 14,1 í 9,3
     
Mestu framfarir stúlkna:

Lovísa Sigurjónsdóttir
Lék með Íslandsmeistarasveit stúlkna.
Lækkaði forgjöfina um 11,2 úr 29,8 í 18,6
  Mestu framfarir pilta:

Atli Fannar Jónsson
Lækkaði forgjöfina um 22 úr 36 í 14
     
Verðlaun fyrir góðan árangur:
Ari Magnússon – fyrir 1. sæti í Kaupþingsmótaröð unglinga í Keili. Fyrir lægsta skor einstaklinga (70 högg) í vinabæjarmóti Kópavogs í Tampere, Finnlandi
Bjarki Freyr Júlíusson – fyrir 3. sæti í Íslandsmóti í holukeppni
Emil Þór Ragnarsson – fyrir  2. sæti í Íslandsmóti í holukeppni og 3. sæti í Íslandsmóti í höggleik, 2. sæti Kaupþingsmótaröð unglinga í GKG
Rúnar Örn Grétarsson – fyrir 3. sæti í Faldo Series mótinu og 1. sæti í Meistaramóti GKG
   
Vinningslið GKG í Sveitakeppni stúlkna
 – Erna Valdís Ívarsdóttir
 – Ingunn Gunnarsdóttir
 – Hrafnhildur Gunnarsdóttir
 – Lovísa Sigurjónsdóttir