Vegna aðstæðna verður engin hefðbundin íþróttahátíð í Garðabæ og hefur ÍTG því heimsótt íþróttafélög bæjarins og afhent viðurkenningar fyrir Íslandsmeistaratitla á árinu.
Það var lágstemmd en góð stund sem við áttum í gær þegar Íslandsmeisturum GKG var afhent sínar viðurkenningar fyrir frábæran árangur á árinu.
Kjöri íþróttakarli og íþróttakonu Garðabæjar verður líst 10. janúar með rafrænum hætti en tilnefnd fyrir hönd GKG eru þau Bjarki Pétursson og Hulda Clara Gestsdóttir.