Vegna aðstæðna verður engin hefðbundin íþróttahátíð í Garðabæ og hefur ÍTG því heimsótt íþróttafélög bæjarins og afhent viðurkenningar fyrir Íslandsmeistaratitla á árinu.

Það var lágstemmd en góð stund sem við áttum í gær þegar Íslandsmeisturum GKG var afhent sínar viðurkenningar fyrir frábæran árangur á árinu.

Kjöri íþróttakarli og íþróttakonu Garðabæjar verður líst 10. janúar með rafrænum hætti en tilnefnd fyrir hönd GKG eru þau Bjarki Pétursson og Hulda Clara Gestsdóttir.

Íslandsmeistarar golfklúbba 12 ára og yngri: Stefán Jökull, Benjamín Snær, Gunnar Þór, Snorri, Arnar Daði, Björn Breki

Íslandmeistarar golfklúbba 1. deild: F.v. Aron Snær, Sigurður Arnar, Egill Ragnar, Ragnar Már, Hlynur, Ólafur Björn (á myndina vantar Bjarka og Kristófer Orra.

 

 

 

María Björk Ísl.meistari í holukeppni 19-21 árs og Dagur Fannar Ísl.meistari í höggleik 15-16 ára.

Hulda Clara Íslandsmeistari í höggleik 17-18 ára.

 

Sigmundur Einar Íslandsmeistari 35 ára og eldri