RagnarMarRagnar Már Garðarsson varð í dag Íslandsmeistari drengja 13 – 14 ára í landsmótinu í holukeppni unglinga sem haldið var á Garðavelli á Akranesi.  Þetta er glæsilegur árangur og óskum við honum innilega til hamingju með sigurinn.

Stjórn, starfsfólk og félagar GKG