Nú styttist í jólafrí hjá okkur, en við verðum með æfingar til og með þriðjudagsins 20. desember.
Á mánudag og þriðjudag í næstu viku verður jólaþema þannig að upplagt að koma á æfingar með jólahúfu eða eitthvað annað jólalegt.
Æfingar hefjast síðan að nýju 4. janúar samkvæmt æfingatöflu.
Íþróttamiðstöðin verður aðeins lokuð 24.-26. des, og einnig 1. jan. Það er því upplagt og koma að æfa sig í jólafríinu.
Bestu kveðjur og hafið það sem allra best um hátíðarnar.
Þjálfarar GKG