Í aðdraganda jóla sláum við hjá GKG upp glæsilegu jólahlaðborði með honum Vigni vert í Mulligan

Jólahlaðborðin hefjast með fordrykki kl. 19:00 og verða
3. og 10. desember

Matseðillinn verður hinn glæsilegasti enda hafa jólahlaðborðin hans Vignis slegið í gegn undanfarin ár, þau bókstaflega svigna af kræsingum

Matseðill Jólahlaðborðsins

Nú tökum við GKG-ingar okkur saman og bjóðum vinum, vandamönnum og vinnufélögum að upplifa okkar margrómuðu GKG-stemningu í upphafi aðventu

Hrafnarnir munu spila ljúfa tóna fyrir okkur undir borðhaldi