Kvennagolf verður í Kórnum á morgun þriðjudaginn 24. febrúar milli kl. 20:10 og 21:10.

Púttmótaröðin heldur áfram ásamt æfingum.

 

Konur nú er um að gera að fjölmenna og taka æfingarnar alvarlega.

 

Kvennanefndin