Kvennagolf
Kvennagolf verður í KÓRNUM 2. og 4. hvern þriðjudag kl. 20:10 til kl. 21:10 og hefst 27. janúar nk. Kvennanefndin mun setja upp púttmótaröð auk þess sem við nýtum hinar frábæru æfingamottur. Konur gerum okkur klárar fyrir golfsumarið.
Kveðja kvennanefndin