Kvennamót 28. maí sl. úrslit

Þriðjudaginn 28. maí 2013 var 9 holu golfmót hjá konum í GKG á Mýrinni.   Í þessu fyrsta móti sumarsins tóku 67 konur þátt og skemmtu sér vel. Úrslit mótsins eru eftirfarandi:

Sólveig Hauksdóttir, 19 punkta og fékk hún verðlaun frá Intersport

  1. Kristín Stefánsdóttir, 19 punkta og fékk hún tvo golfhringi á Leirdalnum
  2. Hrafnhildur H. Rafnsdóttir, 19 punkta og fékk hún tvo golfhringi á Leirdalnum
  3. Málfríður K. Kristiansen, 19 punkta  og fékk hún tvo golfhringi á Leirdalnum
  4. Bergþóra Sigmundsdóttir, 18 punkta og fékk hún verðlaun frá Intersport

Nándarverðlaun á 2. braut:       Hildur Pálmadóttir, 3,04 m og fékk hún konfektkassa frá INNNES

Nándarverðlaun á 9. braut:       Bergþóra Sigmundsdóttir, 2,08 m og fékk hún konfektkassa frá INNNES

Lengsta Drive á 5. braut:           Hertha M. Þorsteinsdóttir og fékk hún konfektkassa frá INNNES

Við upphaf móts fengu allar smá teiggjöf.

Næstu mót hjá GKG konum eru:

Tveggja daga mót með GO konum, þriðjudaginn 11. júní hjá okkur og miðvikudaginn 19. júní hjá GO.  Munið að skrá ykkur sem fyrst sjá frekari upplýsingar á heimasíðu okkar og GO.  Skráning hefst hjá GKG 1. júní nk. og hjá GO 7. júní nk.

Þá er Sólstöðumót kvenna hjá okkur í GKG föstudagskvöldið 21. júní nk. Mótið verður auglýst síðar, sjá mótaskrá.

Kvennanefndin