Eftir vel sótt úrtökumót fyrir holukeppni GKG röðuðust leikir niður á eftirfarandi hátt.
Niðurröðun keppenda í 1. umferð.
Henni skal vera lokið eigi síðar en 10. júlí.
Leikur
nr.
1 Þorsteinn Reynir Þórsson leikur við Ragnar Geir Hilmarsson
2 Hákon Sigurðsson leikur við Eyjólf Ágúst Kristjánsson
3 Andrea Jónsdóttir leikur við Daníel Hilmarsson
4 Steinn Kári Ragnarsson leikur við Tómas Sigurðsson
5 Gísli Guðbjörnsson leikur við Atla Geir Atlason
6 Ari Steinn Skarphéðinsson leikur við Ásgeir Örn Sigurpálsson
7 Yngvi Sigurjónsson leikur við Arnór Gunnarsson
8 Linda Arilíusdóttir leikur við Gunnar Þór Helgason
9 Einar Þorsteinsson leikur við Sindra Þór Kristjánsson
10 Sindri Snær Skarphéðinsson leikur við Pétur Andra Ólafsson
11 Gunnlaugur Sigurðsson leikur við Guðna Sigurð Ingvarsson
12 Björn Tryggvason leikur við Ólaf Ingólfsson
13 Ragnheiður Stephensen leikur við Davíð Örn Kjartansson
14 Ingólfur Hansen leikur við Jóhannes Svavar Rúnarsson
15 Þórir Guðmundsson leikur við Tómas Jónsson
16 Davíð Ómar Sigurbergsson leikur við Halldór R Halldórsson
Í 2. umferð holukeppninnar (16 manna úrslit) leikur sigurvegari í leik nr 1 við sigurvegara í leik nr 2, sigurvegari í leik nr 3 leikur við sigurvegara í leik nr 4 o.s.frv.