Leirdalsvöllur GKG hefur verið kynntur til leiks í golfvallarflóru Trackman Virtual Golf golfhermanna. Nú geta kylfingar út um allan heim kynnst því að leika golf á Íslandi á vellinum okkar!

Grafíkin kemur einstaklega vel út og er tölvuteiknuð eftir drónamyndatöku s.l. haust. Nú er ekki eftir neinu að bíða, koma og spila völlinn og vera þannig vel undirbúin fyrir næsta sumar.

Hægt er að spila Leirdalinn og alla hina 55 vellina í hermunum okkar í Íþróttamiðstöðinni (golfskálanum) og í Kórnum. Tímapantanir eru á netinu hér eða í Golfverslun GKG í síma 5657373.

<iframe width=“560″ height=“315″ src=“https://www.youtube.com/embed/vNnXwWQZ_r4″ frameborder=“0″ allow=“accelerometer; autoplay; encrypted-media; gyroscope; picture-in-picture“ allowfullscreen></iframe>

Hér geturðu skoðað allan völlinn, frá 1. braut til 18. brautar.

Ef þú vilt skoða hverja fyrir sig þá smellirðu á viðkomandi braut.

Flug yfir 1. brautina

Flug yfir 2. brautina

Flug yfir 3. brautina

Flug yfir 4. brautina

Flug yfir 5. brautina

Flug yfir 6. brautina

Flug yfir 7. brautina

Flug yfir 8. brautina

Flug yfir 9. brautina

Flug yfir 10. brautina

Flug yfir 11. brautina

Flug yfir 12. brautina

Flug yfir 13. brautina

Flug yfir 14. brautina

Flug yfir 15. brautina

Flug yfir 16. brautina

Flug yfir 17. brautina

Flug yfir 18. brautina

Stöðugt bætast við fleiri glæsilegir vellir sem hægt er að leika í Trackman golfhermunum. Hægt er að skoða lista yfir vellina hér.