Leirdalsvöllurinn var opnaður í Trackman golfhermunum um seinustu mánaðarmót og það er greinilegt að völlurinn nýtur mikilla vinsælda. Þetta er lang vinsælasti völlurinn seinustu 3 vikur!
 
Ert þú búinn að taka hring? 

Taktu yfirlitsflug og skoðaðu völlinn