Lokahóf Meistaramóts GKG verður haldið laugardaginn 13. júlí kl 19:30.
Á lokahófinu verða veitt verðlaun fyrir besta árangur í hverjum flokki.
Eftir verðlaunaafhending verður grillveisla að hætti Sigga kokks, skemmtiatriði og taumlaus gleði.
Hægt er að kaupa miða í ProShop GKG á 2.500 krónur og er mikilvægt að skrá sig tímanlega til að hægt sé að áætla fjöldann.