1. Bergþóra Sigmundsdóttir og Unnur Bergþórudóttir Johnsen með 40 punkta. Þær fengu Bosch matvinnsluvélar frá BYKO.
2. Hanna Bára Guðjónsdóttir og Þóra Halldórsdóttir með 39 punkta. Þær fengu síma frá Og Vodafone.
3. Jónína Pálsdóttir og Hansína Þorkelsdóttir með 39 punkta. Þær fengu Bosch safapressur frá BYKO.
4. Dagný Jónsdóttir og Birna Aspar með 36 punkta. Þær fengu Bosch kaffivélar frá Byko.
5. Inga Dóra Konráðsdóttir og Guðríður Matthildur Ólafsdóttir með 34 punkta. Þær fengu golfpoka frá Esso.
6. Gullveig og Margrét Sæmundsdætur með 33 punkta. Þær fengu 5.000 kr. úttekt hvor frá Kaupási.
7. Valgerður Jónsdóttir og Hólmfríður K. Konráðsdóttir með 32 punkta. Þær fengu vasa frá Jóhanni Ólafssyni.

Önnur úrslit frá mótinu.

Hansína Þorkelsdóttir átti lengsta brautarhöggið á braut 3. Fékk hún golfkerru frá ESSO.
Bergþóra Sigmundsdóttir var næst holu á holu 2 (18,33m). Fékk hún ýmislegt frá Danól.
Elísabet Þ. Harðardóttir var næst holu á holu 4 (8,93m). Fékk hún ýmislegt frá Danól.
Kristín Jónsdóttir var næst holu á holu 11 (3,26m). Fékk hún matarkörfu.
Gullveig Sæmundsdóttir var næst holu á holu 17 (10,20m). Fékk hún matarkörfu.

Teiggjafir (golfboltar) voru frá Landsbankanum, Háaleitisútibúi (Austurveri).

Kvennanefndin þakkar öllum sem hafa stutt okkur í sumar. Þá þakkar nefndin starfsfólki GKG fyrir þeirra samstarf og Rut og hennar fólki fyrir gott og notalegt samstarf í sumar.

GKG-konur !!!

Fylgist með heimasíðu GKG og skráið netfangið ykkar hjá GKG svo hægt sé að senda ykkur tölvupóst um hlestu viðburði GKG-kvenna.

Kvennanefndin