Í punktakeppninni urðu eftirfarandi úrslit: 1.Helga Elísdóttir og Konný Hansen með 15 punkta. 2.Valgerður Ólafsdóttir og Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir með 13 punkta. 3.Sigríður Guðbergsdóttir og Steinunn Helgadóttir með 12 punkta. 4.Jóhanna Helga Guðlaugsdóttir og Sigrún Ágústsdóttir með 11 punkta. 5.Kristín Inga Þrastardóttir og Linda Káradóttir með 10 punkta. 6.Kristín Stefánsdóttir og Svala Vignisdóttir með 9 punkta. 7.K. Hrefna Kristjánsdóttir og Sigríður Jóna Árnadóttir með 9 punkta. 8.Björg Anna Björgvinsdóttir og Fríður Guðmundsdóttir með 8 punkta. 9.Sigríður Þorvaldsdóttir og Sesselja M. Matthíasdóttir með 8 punkta. 10.Björg Sigmundsdóttir og Bergþóra Sigmundsdóttir með 7 punkta. 11. Sóley Gyða Jörundsdóttir og Oddbjörg Ragnarsdóttir með 7 punkta. Teiggjafir (hitapokar) voru frá GKG. Allir þátttakendur fengu verðlaun og var sá háttur hafður á við verðlaunaafhendingu að vinningshafar völdu úr vinningunum, þær sem lentu í fyrsta sæti völdu fyrstar osfrv. Eftirtalin fyrtæki gáfu vinninga í mótið: ALÍ, Hótel Holt, HOLE IN ONE, ZO-ON, Flugfélag Íslands, Proshop GKG, Ölgerðin og INNNES. Konný Hansen átti lengsta brautarhöggið á braut 3. Fékk hún gjafapoka með ýmsum varningi frá Ölgerðinni. Jóhanna Helga Guðlaugsdóttir og Sigrún Ágústsdóttir voru næst holu eftir 2. högg á 9. holu (18 holu) og fengu þær hvor gjafapoka með ýmsum varningi frá Ölgerðinni. Kristín Þórarinsdóttir fékk verðlaun fyrir mestu framfarir yfir sumarið samkvæmt innlögðum skorkortum í skipulögðum leiktíma kvennagolfsins og mótum á vegum kvennagolfsins og var hún með 96 punkta á 5 bestu 9 holu hringjum.