Nú hefur völlum GKG verið lokað fyrir veturinn. Áfram verður opið á vetrarvelli okkar sem settur hefur verið upp á Mýrinni. Félagar eru beðnir um að ganga vel um vetrarvöllinn og slá úr brautarköntum eða tía upp boltann.
Við þökkum kylfingum fyrir gott golfsumar. Sjáumst hress næsta vor.
Kveðja
Vallarstjóri