Gauti Grétarsson úr NK og Þórdís Geirsdóttir Keili, urðu Íslandsmeistarar eldri kylfinga en Íslandsmóti lauk í Vestmannaeyjum lauk í gær, sunnudag.

María okkar Guðnadóttir náði besta árangri GKG kylfinga í mótinu, en hún hafnaði í 3. sæti í flokki kvenna 50 ára og eldri. Vel gert hjá Maríu!

Úrslit:
Karlar 55+
1. Gauti Grétarsson 221 högg
2. Sigurður Hafsteinsson 223
3. Skarphéðinn Skarphéðinsson 225

Konur 50+
1. Þórdís Geirsdóttir 217
2. Steinunn Sæmundsdóttir 242
3. María M. Guðnadóttir 249

Karlar 70+
1. Viktor I. Sturlaugsson 243
2. Jóhann Peter Andersen 246
3. Dónald Jóhannesson 252

Konur 65+
1. Sigrún M. Ragnarsdóttir 279
2. Inga Magnúsdóttir 297
3. Katrín L. Magnúsdóttir 306

Mynd (kylfingur.is): Þórdís Geirsdóttir og Gauti Grétarsson