Nú í júlí mánuði er félagsmönnum GKG boðið að leika á golfvellinum Glanna í Borgarfirði fyrir kr. 2.500.-

Glanni er glæsilegur völlur sem stendur milli Norðurár og Bifröst. 

Nú er að nýta tímann á meðan meistaramótið er í gangi og leika þenna bráðskemmtilega völl.

Tilboð þetta gildir út júlímánuð

 

Kveðja

GKG