Í flokki stúlkna var keppt í einum keppnisflokki 12-18 ára. GKG sendi 2 sveitir til leiks að þessu sinni.

Stúlkur a – sveit 18 ára og yngri
Eygló Myrra Óskarsdóttir
Erna Valdís Ívarsdóttir
Ingunn Gunnarsdóttir
Jórunn Pála Jónasdóttir
Þórunn Día Óskarsdóttir

Stúlkur b – sveit 18 ára og yngri
Jóna Þórarinsdóttir
Ninna Þórarinsdóttir
Drífa Sóley Heimisdóttir
Heiða Hrönn Másdóttir
Selma Dögg Kristjánsdóttir
Jóhanna Grétarsdóttir

Liðstjóri beggja sveita var Brynjólfur Einar Sigmarsson

Því er skemmst frá að segja að a-sveitin endaði í 3. sæti með 3 sigra af 5 mögulegum og b. sveitin í því 6 með engan sigur.

Í flokki pilta var keppt í flokki 16 – 18 ára í vestmannaeyjum. GKG sendi 2 sveitir til keppni þar einnig.

Drengir a – sveit 16-18 ára
Jón Steinar Þórarinsson
Guðjón Ingi Kristjánsson
Gunnar Friðrik Gunnarsson
Guðbjartur Gunnarsson
Starkaður Sigurðsson

Drengir b – sveit 16-18 ára
Jón Arnar Jónsson
Guðmundur Stefánsson
Davíð Örn Kjartansson
Þorfinnur Hannesson
Gestur Gunnarsson

Liðstóri drengjanna í Eyjum var Brynjar Eldon Geirsson.

A-drengjasveitiin í endaði í 6. sæti og b.sveitin í því 8.

 

Á Akureyri var haldin keppni í yngri strákaflokkunum 15 ára og yngri

Drengir a- sveit 15 ára og yngri
Helgi Ingimundarsson
Ari Magnússon
Gunnar Snær Gunnarsson
Bjarki Freyr Júlíusson
Alex Freyr Gunnarsson

Drengir b- sveit 15 ára og yngri
Rúnar Örn Grétarsson
Bjarni Rúnar Jónasson
Jón Sævar Brynjólfsson
Davíð Sigurbergsson
Ragnar Már Garðarsson

Liðstjóri beggja sveita fyrir norðan var Hlynur Þór Haraldsson

A-sveitin endaði í 7. sæti og b-sveitin í því 15.-16.

Alls voru 32 krakkar sem tóku þátt að þessu sinni og 3 liðsstjórar. Þá var fjöldinn allur af foreldrum og aðstandendum sem fylgdu krökkunum í þessar keppnir.