Laugardaginn 21. mars verða haldin tvö námskeið fyrir háforgjafarkylfinga.

Námskeiðin verða í Kórnum og eru frá 13:30-14:45 og 14:45-16:00.

 

Þáttökugjald er 1.000 kr per námskeið.

 

Afrekskylfingar GKG munu sjá um námskeiðið og renna tekjur af þeim til fjáröflunar þeirra vegna æfingaferðar í vor.

 

Skráning fer fram á skrifstofu GKG hjá :

Alexander skrifstofustjóra, alli@gkg.is – 5657373

Ólafur framkvæmdarstjóri, olafure@gkg.is – 5543035