Búið er að útbúa nýja æfingatöflu fyrir haustið.
Þessi tafla er í gildi frá og með mánudeginum 24 ágúst til 18 september. Æfingarnar verða áfram á æfingasvæði GKG. Búið er að sameina hópana eftir aldri og verða því fleiri en einn leiðbeinendur með hvern hóp.
Töfluna er hægt að nálgast hér.