Nú er sumaræfingunum lokið og við tekur ný æfingatafla sem gildir frá 21. ágúst til 21. september.

Æfingatöfluna er hægt að sjá mér því smella hér.

Við sameinum marga hópa þar sem reynslan sýnir að mætingar dettur niður þegar skólarnir hefjast. Hvetjum krakkana samt til að halda áfram að mæta á golfæfingar og stunda golfið, enda mikið eftir af sumrinu:)

Það er óþarfi að skrá sig sérstaklega á haustæfingarnar, bara mæta við áhaldahúsið/æfingasvæðið.

Vetraræfingar hefjast síðan í byrjun nóvember og verður sú æfingatafla kynnt um næstu mánaðarmót. Nauðsynlegt er að skrá sig á þær æfingar sem verða í boði hér innandyra í GKG og í æfingaaðstöðu okkar í Kórnum. Allar upplýsingar varðandi tímasetningar, gjöld ofl. verða kynnt um næstu mánaðarmót.

kv Þjálfarar