Ný námskeið hefjast hjá Sigurpáli 19. júní

Home/Fréttir/Fréttir almennt/Ný námskeið hefjast hjá Sigurpáli 19. júní

Ný námskeið hefjast hjá Sigurpáli 19. júní

UPPSELT ER Á ÞESSI NÁMSKEIÐ!

Framundan eru ný námskeið hjá Sigurpáli PGA kennara hjá GKG.

Námskeiðin eru opin öllum kylfingum en um er að ræða 4 skipti þar sem lögð er áhersla á góða tækni og góðar æfingar í púttum, vippum og glompu og sveiflu.

Tímasetningar í boði:

Námskeið mánudaga 19.6 – 26.6 – 10.7 – 17.7

Námskeið þriðjudaga 20.6 – 27.6 – 11.7 – 18.7
Ath. hámark 15 í forgjöf í þriðjudagstímana.

Námskeið fimmtudaga 22.6 – 29.6 – 13.7 – 20.7 
Kl. kl 17-18 eða 18-19

Verð kr. 12.500. Hámarksfjöldi 5 nemendur per hóp sem tryggir persónulega nálgun. 

Námskeiðin fara fram á æfingasvæðum GKG. 

Nánari upplýsingar gefur undirritaður, hægt er skrá sig með því að fylla út eftirfarandi upplýsingar og senda á ulfar@gkg.is

Skráning á námskeið á …. kl.
Nafn:
Kt.:
Netfang:
GSM:
Forgjöf:

 
 

By |06.06.2017|