ÖLDUNGAR
– 65 ára+ –
Næsta mót:
Heimsókn til Golfklúbbsins Leynis á Akranesi
miðvikudaginn 29. júní n.k.
Mæting kl. 8:15 hjá GKG og sameinast í bíla
Fyrsti rástími er kl.10:00
Mótsgjald kr. 1.000.- (gr.m/seðlum, takk)
Vallargjald kr. 1.600.-
Skráningarblað liggur frammi í golfskálanum og líkur skráningu mánudaginn 27.6.´16 kl.16:00
Allir GKG félagar 65 ára+ hvattir til að mæta og skrá sig tímanlega
Öldunganefnd