Mótaröðin – 4. mót: Leirdalur

Fimmtudagurinn 10.08.´17  kl. 10.OO

Leirdalur:  18 holu mót

Verðlaun fyrir 1.- 3. sæti á punktum

Stigasöfnun til Höggleiksmeistara

nándarverðlaun á  2. og 17. flötum

(verðlaunaafhending á lokahófi í haust)

Skráning á  www.golf.is

Allir ræstir út frá 1. teig – mætum tímanlega

Rástímar verða þéttir ef ekki fyllist í mótið

Mótsgjald kr. 1.000.-(gr. m/seðlum)

 

Allir GKG öldungar 65ára+ (karlar og sérstaklega konur) hvattir til þátttöku

 

                                   Öldunganefnd 65ára+