Nú er öldungastarfið komið á fleygi ferð, dagskráin er hér að neðan og frekari upplýsingar um öldungastarfið má finna hér.

Miðvikudagurinn  8. júní:  Mót:  Leirdalur  18 holur

Miðvikudagurinn 29. júní:  Heimsókn til Golfkl. Leynis

Miðvikudagurinn  13. júlí:  Mót:  Mýrin  9 holur

Mánudagurinn 8. ágúst:  Mót:  Leirdalur  18 holur

Miðvikudagurinn 31. ágúst: Heimsókn til Golfkl. Suðurnesja

Eftir miðjan sept. (dags.ákv.síðar): Mýrin: Lokamót og hóf

Þátttökugjöld í mótin eru kr. 1.000.- pr. mót (gr.m/seðlum)

Heimsóknir spilast sem mót og er þá greitt mótsgjald

auk vallargjalds

Verðlaun fyrir mótin og afrek sumarsins verða afhent í lokahófi