Inniaðstaða GKG í Kórnum opnar formlega fyrir félagsmenn í dag. Opnunartímar í Kórnum verða
Mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl: 20 – 22
Þriðjudaga verður opið fyrir konur frá kl: 20 til 22
Um helgar verður Kórinn opinn frá kl: 11 – 15.
Félagsmenn eru hvattir til að ganga vel um svæðið og muna að golfskór eru ekki leyfðir.