Allir óskilamunir sem hér hafa safnast upp í sumar verða á borði í skálanum í tvo daga í næstu viku,  þ.e. mánudaginn 29. ágúst og þriðjudaginn 30. ágúst. 

Það sem eftir verður að þeim tíma liðnum verður gefið til Rauða krossins.

Með kveðju/GH