Það var metþátttaka í gær en tæplega 50 krakkar mættu til að taka lokahringinn í púttmótaröðinni, auk þess að reyna sig á öðrum þrautum. Strax í kjölfarið var verðlaunaafhending fyrir besta árangurinn í vetur og pizzaveisla.
Verðlaunahafar voru eftirfarandi, en heildarúrslit er hægt að skoða hér.
12 ára og yngri stelpur 04 og síðar Sæti Pútt
Bjarney Ósk 1. 131
Ragna Björk 2. 150
Sigríður Embla 3. 153
12 ára og yngri strákar 04 og síðar Sæti Pútt
Róbert Leó 1. 106
Óliver Elís 2. 122
Jóhannes Sturluson 3. 124
13-16 ára stelpur 03-00 Sæti Pútt
Hulda Clara 1. 112
Alma Rún 2. 116
Karen Sif 3. 118
13-16 ára strákar 03-00 Sæti Pútt
Sigurður Arnar 1 102
Viktor Snær 2 109
Óliver Máni Scheving 3 114
Flosi 3 114
17 ára og eldri strákar 99 og fyrr Sæti Pútt
Gunnar Blöndahl 1 121
Sólon Baldvin 2 127
Verðlaun fyrir púttmótaröðina voru:
1. sæti: 3 klst í Trackman golfhermi og 6 Titleist golfboltar
2. sæti: 2 klst í Trackman golfhermi og 3 Titleist golfboltar
3. sæti: 1 klst í Trackman golfhermi og 3 Titleist golfboltar
Auk þess voru veitt aukaverðlaun.
Léku í öllum 9 mótum í vetur
Bjarney
Eva María
Karen Sif
Róbert Leó
Verðlaun fyrir besta árangur í þrautum:
Vippþraut
Hulda Clara 7 stig
Viktor Klinger 10 stig
Magnús 10 stig
Halda bolta á lofti, standandi á einum fæti
Hulda Clara 51
Ragnar Már 579
Næst holu á 7. holu Pebble Beach í Trackman golfherminum
Sigurður Arnar 1,3m
Eva María Hola í höggi!
Verðlaun fyrir þrautir var Titleist golfbolti
Dregið var úr skorkortum og fengu heppnir golfbolta
Hægt er að skoða myndir hér, en ef þið eigið skemmtilegar myndir þá megið þið endilega senda mér og ég bæti við í safnið.
Við óskum öllum til hamingju með vinningana og fyrir þátttökuna í vetur. Ósóttir vinningar eru á skrifstofunni.
Framundan er stórskemmtilegt golfsumar, nú er bara njóta þess að það er komið vor og við getum farið út að spila á fullu!
Bestu kveðjur og áfram GKG!
Þjálfararnir