Á laugardag fór fram fyrsta púttmótið í mótaröð barna og unglinga í GKG. Að sögn Hlyns Haraldsson, unglingaleiðtoga GKG fór mótið mjög vel fram, góð mæting og fín stemmning hjá krökkunum. Ekki spillti fyrir að aðstæður voru afar góðar, en blankalogn og 15 stiga hiti var í Kórnum, sagði Hlynur í léttum dúr.
Alls verða 10 púttmót í vetur og telja 6 bestu skorin. Næsta mót verður á laugardaginn 18. desember og verður sérstakt jólaþema, en keppendur eru hvattir til að mæta með jólahúfu eða eitthvað sem minnir á jólin sem eru á næsta leiti.
Keppt er í mismunandi aldursflokkum stúlkna og drengja og hér fyrir neðan má sjá úrslitin:
12 ára og yngri stelpur 11.12.2010 Staða gagnvart pari (36)
Hulda Clara Gestsdóttir 30 -6
Herdís Hanna Yngvadóttir 31 -5
Margrét 34 -2
Eva María Gestsdóttir 38 2
12 ára og yngri strákar 11.12.2010
Róbert Þrastarson 27 -9
Davíð Oddsson Stenersen 30 -6
Flosi Valgeir Jakobsson 30 -6
Daníel Ísak Steinarsson 31 -5
Bergur Tareq Tamimi 31 -5
Hilmar Örn 31 -5
Pétur Steinn Atlason 32 -4
Páll Hróar Helgason 32 -4
Jón Arnar Sigurðsson 32 -4
Einar Ólafsson 32 -4
Baldur 32 -4
Þorsteinn Breki 32 -4
Óliver Máni Scheving 33 -3
Hilmar Snær Örvarsson 35 -1
Daníel Heiðar Jónsson 35 -1
Vilhjálmur Eggert Ragnarsson 41 5
Friðrik Ómar Þorkelsson 53 17
13 – 15 ára stúlkur 11.12.2010 Staða gagnvart pari (36)
Elísabet Ágústsdóttir 28 -8
Borg Dóra Benediktsdóttir 29 -7
Freydís Eiríksdóttir 31 -5
Eydís Oddsdóttir Stenersen 32 -4
Ásthildur Lilja Stefánsdóttir 32 -4
Bergrós Fríða Jónasdóttir 33 -3
13 – 15 ára strákar 11.12.2010
Daði Valgeir Jakobsson 26 -10
Eiríkur Orri Agnarsson 29 -7
Birkir Þór Baldursson 30 -6
Viktor Ellingsson 30 -6
Óðinn Þór Ríkharðsson 31 -5
Óðinn Hjaltason Schiöth 32 -4
Gunnar Blöndal 32 -4
Máni Geir Einarsson 32 -4
16 – 18 ára piltar 11.12.2010
Sindri Snær Skarphéðinsson 26 -10
Daníel Hilmarsson 28 -8
Jökull Schiöth 32 -4