Eftirtaldir fengu verðlaun á mótinu fyrir sæti:
Sæti: | Kylfingur 1: | og | Kylfingur 2: | Högg nettó: | |
1. | Jón Halldór Bergsson | og | Baldur Baldursson | 64 | |
2. | Ámundi Sigmundsson | og | Matthías Waage | 65 | |
3. | Þröstur Ástþórsson | og | Guðmundur Rúnar Hallgrímsson | 65 | |
7. | Dagbjartur Björnsson | og | Baldvin Kristján Baldvinsson | 66 | |
10. | Kristinn Wium | og | Gunnar Ingi Björnsson | 67 | |
12. | Kjartan Einarsson | og | Aðalsteinn Bragason | 67 | |
15. | Rúnar Már Jónatansson | og | Halldór R Baldursson | 67 | |
20. | Magnus Bjarnason | og | Valgeir Egill Ómarsson | 68 | |
25. | Leifur Kristjánsson | og | Ágúst Þór Gestsson | 69 | |
30. | Jón Gunnar Geirdal Ægisson | og | Ingvaldur Ben Erlendsson | 70 | |
40. | Gauti Reynisson | og | Bergur Konráðsson | 71 | |
50. | Ólafur Ingi Ólafsson | og | Jón Karl Ólafsson | 72 | |
60. | Valgeir Vilhjálmsson | og | Árni Gunnarsson | 73 | |
66. | Jón Ólafsson | og | Ástþór Ingi Ólafsson | 73 | |
70. | Lárus Þór Guðmundsson | og | Karl Heimir Karlsson | 74 | |
75. | Magnús Björn Magnússon | og | Hallgrímur S Jónsson | 74 | |
109. | Ragnar Guðlaugsson | og | Lára Birgisdóttir | 87 | |
110. | Magnús Jóhannes Sigurðsson | og | Guðmundur Ragnar Guðmundsson | 88 |
Einnig voru hvorki fleiri né færri en 19 aukaverðlaun í boði; nándarverðlaun, verðlaun fyrir lengsta eða nákvæmasta upphafshögg og fleira. Eftirtaldir unnu til verðlauna :
Nándarverðlaun :
2. hola: Hallgrímur Smári GKG; 1.02 m
4. hola: Steinar B. Aðalbjörnsson GO; 33 cm
9. hola: Gunnlaugur Einarsson GO; 521 cm
11.hola: Sigurður Lárusson GR; 64 cm
13.hola: Helgi Þórisson GSE; 203 cm
17.hola Kristinn Wium GOB; 157 cm
Verðlaun fyrir lengsta upphafshögg:
1. hola: Árni Geir Ómarsson GR
3. hola: Magnús Bjarnason GÖ
14.hola: Ingvaldur Ben GK
Verðlaun fyrir nákvæmasta upphafshögg:
16. hola: Gauti Grétars NK; 0 cm
Verðlaun fyrir að vera næstur holu í tveimur höggum:
6. hola: Jóhannes R. Ólafsson GR; 110 cm
7. hola: Gunnar Gunnarsson GR; 148 cm
10. hola: Magnús Bjarnason GÖ; 364 cm
12.hola: Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS; 0 cm
15. hola: Ingvar Hreinsson GO; 243 cm
18. hola: Jökull Kristjánsson GR; 530 cm
Verðlaun fyrir að vera næstur holu í þremur höggum:
3. hola: Helgi B. Þórisson GSE; 47 cm
5. hola: Jóhannes GR; 0 cm
Alex Freyr Gunnarsson ; 0 cm
Guðjón Kolbeinsson GKG; 0 cm
Helgi Þórisson GSE 0 cm
Magnús Bjarnason GÖ; 0 cm
14. hola: Þröstur Ástþórsson GS; 115 cm
Þeir sem unnu til verðlauna en gátu ekki verið viðstaddir verðlaunaafhendinguna geta haft samband við klúbbinn strax á mánudaginn og sótt verðlaun sín.
Heildarúrslitin úr mótinu er að finna í skjalasafninu hér á vefnum, smellið hér til að komast þangað.