Í gær hófst undankeppni fyrir Evrópukeppni piltalandsliða 18 ára og yngri. Níu þjóðir taka þátt og þrjár komast áfram í Evrópukeppnina á næsta ári. Sex kylfingar keppa fyrir Íslands hönd, þar af tveir úr GKG. Eftirfarandi kylfingar skipa liðið:
Birgir Björn Magnússon GK
Bjarki Pétursson GB
Emil Þór Ragnarsson GKG
Gísli Sveinbergsson GK
Ísak Jasonarson GK
Ragnar Már Garðarsson GKG
Hægt er að fylgjast með gangi mála með því að smella hér.