Fyrir stuttu fór fram Uppskeruhátíð barna- og unglingastarfs GKG, en hátíðin var haldin í Stjörnuheimilinu í Garðabæ. Góð mæting var hjá krökkunum og margir foreldrar komu einnig. Þátttökuviðurkenningar voru veittar fyrir Svalamótaröðina, sem og besta árangur í þeirri mótaröð og Unglingamótaröð GKG. Að venju voru veittar sérstakar viðurkenningar fyrir mestu framfarir, efnilegustu og fyrir framúrskarandi árangur á árinu (kylfingar ársins).
Þeir sem komust ekki til að taka á móti þátttökuviðurkenningu eða verðlaunum geta nálgast þau í golfskálanum hjá Guðrúnu á skrifstofutíma.
Hér fyrir neðan má sjá úrslitin í mótinu og hverjir hlutu viðurkenningar. Síðastliðið tímabil er það besta í sögu GKG hvað varðar fjölda og árangur í unglingagolfi. Hópurinn stækkar ár frá ári og í sumar voru tæplega 300 börn og unglingar sem æfðu. Aldrei áður höfum við átt jafn stóran hóp sem skipar sér í fremstu röð þeirra bestu á landinu. Áhuginn er mikill og félagið kappkostar að veita sem besta umgjörð þeim sem æfa og keppa fyrir GKG.
Áfram GKG!
Úrslit í Svalamótaröð (3 mót af 4 töldu í heildarkeppninni)
Stelpur 10-12 ára Punktar
1. Margrét Einarsdóttir 58
2. Íris Mjöll Jóhannesdóttir 42
3. Áslaug Sól Sigurðardóttir 37
Stelpur 9 ára og yngri Punktar
1. Eva María Gestsdóttir 72
2. Birgitta Sóley Birgisdóttir 53
3. Björk Bjarmadóttir 34
Strákar 10-12 ára Punktar
1. Daníel Heiðar Jónsson 65
2. Birnir Þór Árnason 61
3. Baldur Einarsson 59
Strákar 9 ára og yngri Punktar
1. Breki G. Arndal 78
2. Kristian Óskar Sveinbjörnsson 74
3. Hjörtur Viðar Sigurðarson 69
Úrslit í Unglingamótaröð (3 mót af 5 töldu í heildarkeppninni)
Unglingamótaröð GKG – Strákar 15-18 ára
1. Óðinn Þór Ríkharðsson 113 betri árangur á 4. hring
2. Kristófer Orri Þórðarson 113 enginn 4. hringur
3. Aron Snær Júlíusson 111 betri árangur á 4. hring, 28
4. Pétur Ingi Hauksson 111 22 puntar á 4. hring
Besta skor
1. Kristófer Orri Þórðarson 222 högg, 74 að meðaltali
Unglingamótaröð GKG – Strákar 14 ára og yngri
1. Bragi Aðalsteinsson 118
2. Jóel Gauti Bjarkason 117
3. Kristófer Dagur Sigurðsson 113
Besta skor
1. Bragi Aðalssteinsson 228 högg, 76 að meðaltali
Unglingamótaröð GKG – Stelpur 14 ára og yngri
1. Elísabet Ágústsdóttir 113
2. Freydís Eiríksdóttir 111
3. Borg Dóra Benediktsdóttir 107
Besta skor
1. Elísabet Ágústsdóttir 286 högg
Unglingamótaröð GKG – Stelpur 15-18 ára
1. Ásthildur Lilja Stefánsdóttir 117
2. Helena Kristín Brynjólfsdóttir 110
3. Gunnhildur Kristjánsdóttir 106
Besta skor
1. Gunnhildur Kristjánsdóttir 252 högg
Sérstakar viðurkenningar 2012
Mestu framfarir – Miðað er við að lækkun forgjafar eigi sér stað að miklu leiti í mótum. Einnig miðað við ástundun og áhuga.
Drengir: Bragi Aðalsteinsson
Lækkaði forgjöfina úr 16 í 8,8 eða um 7,2 (45% lækkun).
Efnilegastur pilta (mesta bæting í mótum milli ára):
Lækkaði forgjöfina úr 13,5 í 10,1 eða um 3,4. Aðeins 10 ára gamall.
Keppti í fyrsta sinn á Arionbankamótaröðinni í sumar og varð efstur GKG drengja í flokki 14 ára og yngri.
Sigraði á tveimur stigamótum í Áskorendamótaröðinni og tók þátt í Íslandsmótinu í höggleik í Arionbankamótaröðinni.
Verðlaun fyrir framúrskarandi árangur (kylfingur ársins):
Piltar: Ragnar Már Garðarsson
Sigraði á þremur mótum í Arionbankamótaröðinni, þ.á.m. Íslandsmótinu í höggleik.
Varð aldrei neðar en í þriðja sæti á mótaröðinni.
Lækkaði forgjöfina úr 3,4 í 0,1
Varð stigameistari í flokki 17-18 ára.
Sigraði á Duke of York mótinu, sem er eitt sterkasta mót fyrir 18 ára og yngri í heiminum.
Keppti með íslenska piltalandsliðinu
Stúlkur: Gunnhildur Kristjánsdóttir
Sigraði á þremur mótum í Arionbankamótaröðinni, þ.á.m. Íslandsmótinu í holukeppni.
Varð í öðru sæti á stigalista Arionbankamótaraðarinnar.
Sigraði á Lalandia Open í Danmörku.
Lækkaði forgjöfina úr 10,2 í 5,4 eða næstum helming.
Keppti á European Young Masters í sumar.
Sérstök afrek:
Íslandsmeistaratitlar:
Ragnar Már Garðarsson: Íslandsmeistari í 17-18 ára flokki
Egill Ragnar Gunnarsson
Emil Þór Ragnarsson
Ragnar Már Garðarsson
Sverrir Torfason
Lalandia Open sigurvegari – Gunnhildur
European Young Masters – Gunnhildur og Aron Snær og Egill
EM stúlkna – Særós Eva Óskarsdóttir
EM Challenge trophy pilta þátttaka – Ragnar Már og Emil Þór
Afrekshópur GSÍ – Óðinn Þór Ríkharðsson