Þá er komið að því enn eitt árið að GKG konur hittast í upphafi golfársins og gera sér glaðan dag. Siggi vert sér um glæsilegan veislumat, tískusýning og skemmtiatriði sem enginn má missa af. Þema kvöldsins er villt og vestrænt eða “kúrekar golfsins” og er frjáls klæðnaður. Sjá annars hér að neðan.

raudvinskvold_2015