GKG unglingar náðu frábærum árangri um helgina í Íslandsmótinu í holukeppni unglinga, sem fram fór á Hellu.

Sigurður Arnar Garðarsson tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð í flokki 14 ára og yngri drengja. Alma Rún Ragnarsdóttir hafnaði í 2. sæti í flokki 14 ára og yngri telpna. Hlynur Bergsson tók 2. sæti og Kristófer Orri Þórðarson og Elísabet Ágústsdóttir í 3. sæti í flokkum 17-18 ára pilta og stúlkna. Virkilega flottur árangur, til hamingju!

Myndir af verðlaunahöfum er hægt að sjá hér.

Kvennaflokkur 14 ára og yngri
1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA
2. Alma Rún Ragnarsdóttir GKG
3. Kinga Korpak GS
4. Hulda Clara Gestsdóttir GKG

Karlaflokkur 14 ára og yngri:
1. Sigurður Arna Garðarsson GKG
2. Andri Már Guðmundsson GM
3. Kristófer Karl Karlsson GM
4. Jón Gunnarsson GKG

Kvennaflokkur 15 – 16 ára:
1. Zuzanna Korpak GS
2. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR
3. Ólöf María Einarsdóttir GHD

Karlaflokkur 15 – 16 ára:
1. Kristján Benedikt Sveinsson GA
2. Arnór Snær Guðmundsson GHD
3. Ragnar Már Ríkarðsson GM
4. Magnús Friðrik Helgason GKG

Kvennaflokkur 17 – 18 ára:
1. Eva Karen Björnsdóttir GR
2. Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK
3. Elísabet Ágústsdóttir GKG

Karlaflokkur 17 – 18 ára:
1. Tumi Hrafn Kúld GA
2. Hlynur Bergsson GKG
3. Kristófer Orri Þórðarson GKG