Sigurður Arnar Garðarsson sigraði á USKids móti sem fór fram fyrir stuttu. Sigurður lék á 77 höggum.

Flosi Valgeir Jakobsson, einnig í GKG, lék sömuleiðis í mótinu og tryggði sér annað sætið, var á 84 höggum.

Sjá myndir hér.

Frábær árangur hjá okkar mönnum og óskum við þeim innilega til hamingju með árangurinn!