Fjórða mót ársins á Íslandsbankamótaröð unglinga fór fram um helgina á Strandarvelli á Hellu. Frábær árangur náðist í mörgum flokkum og var að venju leikið í þremur aldursflokkum hjá báðum kynjum.

Sigurður Arnar Garðarsson hefur verið óstöðvandi í sumar, og sigraði með 9 högga mun eftir tvo frábæra daga á 70 og 69 höggum, einu höggi undir pari. Sigurður hefur núna sigrað í öllum fjórum mótum sumarsins á Íslandsbankamótaröðinni!

Aðrir GKG kylfingar stóðu sig mjög vel, en Hlynur Bergsson og Elísabet Ágústsdóttir enduðu bæði í þriðja sæti í pilta- og stúlknaflokkum 17-18 ára. Hulda Clara Gestsdóttir höfnuðu báðar  í öðru sæti í sínum flokkum, Hulda í flokki 14 ára og yngri telpna og Alma í flokki 15-16 ára stúlkna. Auk sigurs Sigurðar í flokki 14 ára og yngri stráka, þá náði Flosi Valgeir Jakobsson þriðja sæti í sama flokki.

Glæsilegur árangur hjá krökkunum okkar, til hamingju!

Úrslit: Strandarvöllur, par 70:

17-18 ára:
1. Hákon Örn Magnússon, GR (70-67-71) 208 -2
2. Henning Darri Þórðarson, GK (67-69-73) 209 -1
3. Hlynur Bergsson, GKG (71 -69-72) 212 +2

Frá vinstri: Hlynur Bergsson, GKG, Hákon Örn Magnússon, GR, Henning Darri Þórðarson, GK.
Frá vinstri: Hlynur Bergsson, GKG, Hákon Örn Magnússon, GR, Henning Darri Þórðarson, GK.

17-18 ára:
1. Saga Traustadóttir, GR (74-75-77) 226 +16
2. Ólöf María Einarsdóttir, GM (78-69-81) 228 +18
3. Elísabet Ágústsdóttir, GKG (78-79-76) 233 +23

Frá vinstri: Elísabet Ágústsdóttir, GKG, Saga Traustadóttir, GR, Ólöf María Einarsdóttir, GM.
Frá vinstri: Elísabet Ágústsdóttir, GKG, Saga Traustadóttir, GR, Ólöf María Einarsdóttir, GM.

15-16 ára:
1. Sverrir Haraldsson, GM (68-69) 137 -3
2. Ingvar Andri Magnússon, GR (67-71) 138 -2
3.- 4 Ragnar Már Ríkarðsson, GM (70-75) 145 +5
3.- 4. Daníel Ísak Steinarsson, GK (69-76) 145 +5

Frá vinstri: Ragnar Már Ríkharðsson, GM, Daníel Ísak Steinarsson, GK, Sverrir Haraldsson, GM, Ingvar Andri Magnússon, GR.
Frá vinstri: Ragnar Már Ríkharðsson, GM, Daníel Ísak Steinarsson, GK, Sverrir Haraldsson, GM, Ingvar Andri Magnússon, GR.

15-16 ára:

1. Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD (79-77) 156 +16
2. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG (83-83) 166 +26
3. Ragna Kristín Guðbrandsdóttir, NK (85-82) 167 +27

Frá vinstri: Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG, Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD, Ragna Kristín Guðbrandsdóttir, NK.
Frá vinstri: Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG, Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD, Ragna Kristín Guðbrandsdóttir, NK.

14 ára og yngri:

1. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (70-69) 139 -1
2. Böðvar Bragi Pálsson, GR (72-76) 148 +8
3.-4. Dagbjartur Sigurbrandsson, GR (76-76) 152 +12
3.-4. Flosi Valgeir Jakobsson, GKG (75-77) 152 +12

Frá vinstri: Flosi Valgeir Jakobsson, GKG, Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, Böðvar Bragi Pálsson, GR.
Frá vinstri: Flosi Valgeir Jakobsson, GKG, Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, Böðvar Bragi Pálsson, GR.

14 ára og yngri:
1. Kinga Korpak, GS (75-75) 150 +10
2. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (76-75) 151 +11
3. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (79-83) 162 +22

Hulda Clara Gestsdóttir, GKG, Kinga Korpak, GS, Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA.
Hulda Clara Gestsdóttir, GKG, Kinga Korpak, GS, Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA.

IMG_2113IMG_2102