Sigmundur Einar er að spila alveg ágætis golf þrátt fyrir erfiðar aðstæður á Íslandsmótinu í golfi.
Hann fékk til að mynda 2 fugla í röð á 12. og 13. holu. Hann er sem stendur á +1 höggi yfir pari með 6 högga forystu á næsta mann eftir að hafa lokið 13 holum