Sælar GKG konur

Skemmtikvöld Taramar Kvennanefndar GKG verður 19. apríl.

Nú verður New York, New York sjöunda áratugs stemmning!

Húsið opnar kl. 19 og verður fordrykkur í boði Freixenet

– Þriggja rétta kvöldverður að hætti Vignis
– Tískusýning á golffatnaði frá Golf Company
– Verðlaunaafhending úr púttmótinu, dregið úr skorkortum
– Geir Ólafsson syngur
– Happdrætti

Verð kr. 5.000,-
Miðapantanir á gkgkonur@gmail.com
Greiðist inn á reikning kvennanefndar fyrir 15. apríl nr. 0318-13-168089, kt. 300761-3059

Endilega bjóðið vinkonum með, síðast var uppselt!

Kvennanefnd GKG