Skíðagöngufólk athugið!

Nú hefur Guðmundur vallarstjóri látið troða snjóbraut um golfvöllinn og er hún Garðabæjarmegin á landi GKG. Hægt er að leggja bílum við golfskálann eða æfingasvæðið og skemmta sér með skíðagöngu á meðan snjórinn dugar.

Allir áhugamenn um skíðagöngu eru velkomnir!