International Pairs mótið var haldið hér á Vífilstaðavelli sunnudaginn 30. júlí. Þrátt fyrir misjafnt veður mætti fjöldi kylfinga og reyndi fyrir sér í fourball-betterball liðakeppni þar sem verðlaunin voru ekki af verri endanum, þáttökuréttur í International Pairs World Final mótinu sem fer fram á Ryder vellinum Celtic Manor Í Wales í haust. Úrslitin er hægt að nálgast í skjalasafninu okkar (linkur til vinstri) eða smella á hlekkinn hér fyrir neðan:

Úrslit í International Pairs mótinu